Djarfar konur

Ég hef smátt og smátt verið að vakna til vitundar um að konur sem eru:

- með hárið vandlega tekið frá andlitinu (tagl, hárband, spennur og alles)

- klæddar í þröngan, stuttan, litríkan bol (gjarnan nokkuð fleginn)...

- ..og þröngar gallabuxur (síddin misjöfn)

- með vandlega lakkaðar tásuneglur í opnum skóm

Eru oftar en ekki útlenskar og þá oftast frá austur Evrópu. Hafa fleiri tekið eftir þessu? 

Kveðja
Nefmælt (sem á líka... by the way,  hrotufærsluna fyrir neðan)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Vissulega hef ég tekið eftir þessu. Hvað er með okkar fallegur Íslensku konur, fallegustu konur í heimi. Nú var ég á tali við eina í bókabúð Ellingsen, hún var með sólgleraugu, einhverja rósótta tusku yfir hárinu. Ég gat ekki séð háralit eða augnlit. Eruð þið í einhverjum feluleik?

Enn ég er enn að jafna mig eftir sundferðina í gærkveldi, þar sat gullfalleg stúlka fyrir framan mig í pottinum, þroskuð eins og stinnt jarðarber, svo lyftir hún upp höndunum og sá ég þá þennan gríðarlega hárlubba það var eins og hún geymdi hamsturinn sinn þar. Ég gekk upp úr og er enn að kúgast.

Þið fallegu íslensku konur RAKIÐI ykkur undir höndunum.

S. Lúther Gestsson, 11.7.2007 kl. 13:35

2 Smámynd: Nefmælt og Kokmælt

Lúther - rakar þú þig undir höndunum? Ég er mjög áhugasöm um svarið því það er víst ekkert óalgengt að karlmenn geri það.
Pælingar um lýti/prýði hárvaxtar eru efni í langa bloggfærslu - geymi þær þar til síðar.
Kokmælt.

Nefmælt og Kokmælt, 11.7.2007 kl. 13:58

3 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Elskurnar mínar....Nei ég raka mig ekki undir höndunum og nei ég raka mig ekki að neðan, bringuhárin fá að vaxa óáreitt.....nei ég greiði þau ekki.

Mér er bara alveg sama hvursu langann pistil þú ætlar að skrifa, konur eiga ekki að vera loðnar undir höndunum. Enn bíð samt spenntur eftir þínu áliti um hárvöst kynjanna.

S. Lúther Gestsson, 12.7.2007 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband