Spurning

Hvað gerir maður við brúðkaupsmyndir af sjálfum sér og fyrrverandi eiginmanni, voða fínar teknar á ljósmyndastofu? Beats me...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þannig myndir eru nýttar sem glasamottur .

Halldór Sigurðsson, 17.9.2007 kl. 20:25

2 Smámynd: Nefmælt og Kokmælt

Fliss - hvað ætli núverandi myndi segja ef hann fengi drykkinn sinn afhentan á andlitinu á fyrrverandi?
Kokmælt

Nefmælt og Kokmælt, 18.9.2007 kl. 01:51

3 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Flottasta brúðkaupsmynd sem hefur verið tekin af mér var tekin síðsumars 1986. Ég var ekki að gifta mig, ég var bara fenginn til að vera módel í auglýsingu fyrir Hótel Sögu. Nokkrum vikum eða mánuðum síðar hitti ég eiginmann brúðarinnar á myndinni og hann tjáði mér að myndin hengi uppi á vegg í stásstofunni. Ég sel það ekki dýrar en ég keypti það, en maðurinn er mjög spaugsamur.

Elías Halldór Ágústsson, 30.9.2007 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband