5.4.2007 | 17:10
Fermingartuð
Hvers vegna eiga fermingarstelpur að líta út eins og litlar gamlar kellingar?
Sem fara úr kuflinum og líta út eins og litlar gleðikonur með kellingahárgreiðslu?
Helmingurinn af þeim appelsínugulur og hinn helmingurinn dökk brúnn, inn á milli ein og ein með eðlilegan húðlit sem sker sig úr eins og dúfa í páfuglahópi.
Ekki mitt fermingarbarn, sem betur fer. Hún var ein af dúfunum.
Kokmælt
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér! Til hamingju með að eiga dóttur sem þarf ekki að skammast sín fyrir fermingarmyndirnar sínar seinna meir!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2007 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.