Veruleiki minns og þinns

Getur verið að karlmenn og kvenmenn búi ekki í sömu vídd?
Að þeir séu kannski í annarri víd sem bara "óverlappi" víddina sem við konunar byggjum?

Ég held það svei mér þá og ég held líka að þeirra vídd sé bara tvívíð, jafnvel bara einvíð - bara pláss fyrir það sem er beint fyrir framan nebbann. Fyrir framan nebbann er svo alveg ótrúlega fátt því þeir (margir hverjir alla vega) hafa tileinkað sér þann einstaka hæfileika að beina nefinu BARA að því sem þeir hafa einhvern áhuga á.
Svo er spurning hvort þeir séu hreinlega orðnir þróaðri en við konurnar, búnir að þróa með sér hæfileikann til að sjá ekki það sem þá langar ekki til að sjá?

Alveg spurning...

Kokmælt

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband