7.5.2008 | 13:08
Ég elska þig
Unglingsprinsessan mín er komin með kærasta. Þegar þau voru búin að þekkjast í 3 daga heyrði ég hana kveðja hann með orðunum:
"Ég elska þig"
Jahérna hér, hugsaði ég, nú bara, er barnið virkilega orðið alvöru ástfangið í fyrsta skipti eða er þessi setning orðiðnn að ... - já frasa? Innantómur og merkingarlaus? Meira svona eins og "þú ert æði" eða "ég fíla þig í botn"?
Ég elska ykkur öll,
Kokmælt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
... ég líka
Nefmælt
Nefmælt og Kokmælt, 7.5.2008 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.