Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
5.4.2007 | 17:10
Fermingartuð
Hvers vegna eiga fermingarstelpur að líta út eins og litlar gamlar kellingar?
Sem fara úr kuflinum og líta út eins og litlar gleðikonur með kellingahárgreiðslu?
Helmingurinn af þeim appelsínugulur og hinn helmingurinn dökk brúnn, inn á milli ein og ein með eðlilegan húðlit sem sker sig úr eins og dúfa í páfuglahópi.
Ekki mitt fermingarbarn, sem betur fer. Hún var ein af dúfunum.
Kokmælt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)